Golf del sur, tenerife, 956 Tenerife

Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Property Photo
Raðhús
3 herb.
112 m²
42.000.000 Kr
  • Tegund Raðhús
  • Stærð 112 fm
  • Herbergi 3
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 2
  • Baðherbergi 2
  • Inngangur Sameig.
  • Byggingaár 0
  • Brunabótamat 0
  • Fasteignamat 0
Til baka Allar myndir Deila

Lýsing

Gimli fasteignasala og Daði Runólfsson löggiltur fasteignasali kynna: 

Glæsileg ný raðhús við Golf del Sur á Tenerife. Staðsett í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi 300m frá strönd. Húsin eru stílhrein í hönnun. Eignunum fylgir góð sameign með sundlaug og barnalaug. 

Húsin eru á tveimur hæðum. Rúmgóð forstofa, salerni og eldhús með borðkrók. Eldhús og stofa eru í opnu rými með stiga upp á efri hæð. Úr stofu er gengið út á stóra verönd með góðu plássi sem snýr í suður með sjávarútsýni að hluta. Pláss er fyrir einkasundlaug, grillsvæði, sólstóla, borðstofuborð og allt sem hægt er að óska sér á sinni einkaverönd.

Á efri hæðinni eru tvö falleg björt svefnherbergi með innbyggðum fataskápum. Annað þeirra er með útgengi á svalir með útsýni yfir garðinn. Hitt svefnherbergið er með sjávarútsýni. Á þessari hæð er einnig rúmgott baðherbergi með sturtu.

Gott tækifæri fyrir þá sem eru að leita að stílhreinu og þægilegu húsi til að njóta sín í sólinni, eða eru í leit að fjárfestingarkosti.
Kaupverð er í evrum 278.900 umreiknað í íslenskar krónur miðað við gengi 12/5 2023.

Skoðið fjölbreyttar eignir til sölu á Tenerife á www.gimli.is

Viðbótarupplýsingar:
Ofan á kaupverð leggst u.þ.b. 10% kostnaður við kaupin sem er skattur ásamt öllum öðrum umsýslukostnaði.

Nánari upplýsingar veitir Daði Runólfsson, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6981164 eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected]

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.