Los cristianos, tenerife. , 950 Óþekkt
63.700.000 Kr.
Fjölbýli
5 herb.
175 m2
63.700.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Gimli fasteignasala og Daði Runólfsson löggiltur fasteignasali kynna: 

Rúmgóð fjögurra svefnherbergja íbúð miðsvæðis í hinum skemmtilega bæ Los Cristianos á suðurhluta Tenerife. Í íbúðinni eru tvö stór baðherbergi, bæði uppgerð með sturtum. Íbúðin er staðsett í íbúðabyggingu sem hefur fengið gott viðhald. Frábært sundlaugarsvæði með fallegum grænum svæðum. Stór einkaverönd, um 60 fm, fylgir íbúðinni. Stórt og opið eldhús sem hefur allt verið endurnýjað með nýjum tækjum. Barborð á milli stofu og eldhúss. Stór og rúmgóð stofa og borðstofa. Þessi eign er frábær fyrir fjölskyldufólk sem er að leita að draumaeigninni í sólinni árið um kring 


Frábær staðsetning á sólríkasta hluta Tenerife. Héðan er stutt í þjónustu, verslanir og afþreyingu. Frábærir golfvellir og strendur í stuttri fjarlægð. Miklir möguleikar á leigu til ferðamanna allt árið um kring. Traust fyrirtæki í eignaumsjón eru á svæðinu, hvort sem er vegna útleigu eða almennrar eignaumsjónar. 

Við erum í samstarfi við trausta fasteignasölu á Tenerife sem fylgir kaupendum eftir í gegnum kaupferlið.
Kaupverð er í evrum 428.000. Umreiknað í íslenskar krónur til viðmiðunar miðað við gengi 28/3 2023.

Viðbótarupplýsingar:
Ofan á kaupverð leggst 6,5% skattur ásamt kostnaði við þinglýsingu.

Nánari upplýsingar veitir Daði Runólfsson, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6981164, [email protected]
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.