Victoria court ii, tenerife , 950 Óþekkt
36.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
1 herb.
73 m2
36.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Gimli fasteignasala og Daði Runólfsson löggiltur fasteignasali kynna: 

Eign sem býður upp á mikla möguleika. Eins svefnherbergis íbúð aðeins 300 metra frá sjó.  25m2 einkaverönd sem gengið er út á frá stofurými. Framan við inngang er einnig rúmgóð verönd. Fallegur og vel við haldinn sundlaugargarður með upphitaðri sundlaug. Íbúðin er staðsett í Victoria Court II sem er frábærlega staðsett íbúðabygging, nálægt sjónum og miðbæ Los Cristianos.

Hér býðst eign á sólríkum hluta Tenerife með mikla möguleika. Héðan er stutt í þjónustu, verslanir og afþreyingu. Frábærir golfvellir og strendur í stuttri fjarlægð. Við erum í samstarfi við trausta fasteignasölu á Tenerife sem fylgir kaupendum eftir í gegnum kaupferlið. Við erum einnig með sambönd við verktaka og iðnaðarmenn á svæðinu.

Kaupverð er í evrum 245.000 evrur umreiknað í íslenskar krónur til viðmiðunar miðað við gengi 12/5 2023.

Skoðið fjölbreyttar eignir til sölu á Tenerife á www.gimli.is

Viðbótarupplýsingar:
Ofan á kaupverð leggst u.þ.b. 10% kostnaður við kaupin sem er skattur ásamt öllum öðrum umsýslukostnaði.

Nánari upplýsingar veitir Daði Runólfsson, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6981164 eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected]

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.