Tenerife, callao salvaje , 950 Óþekkt
152.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
4 herb.
161 m2
152.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2019
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Gimli fasteignasala og Daði Runólfsson löggiltur fasteignasala kynna: Fallegt einbýlishús í Callao Salvaje, Adeje, í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá sjónum. Húsið er byggt árið 2019 í nútímalegum stíl. Falleg lóð með stæðum fyrir tvo bíla og upphitaðri sundlaug.
Húsið er á tveimur hæðum auk þakverandar sem er 161 m2 að flatarmáli.


Á jarðhæð er stórt opið eldhús með borðkrók og gestasalerni, stofa með fallegum glerhurðum og beinu aðgengi að sundlaug með gosbrunni.
Á fyrstu hæð eru þrjú smekklega innréttuð tveggja manna herbergi, þar af tvö með sjávarútsýni. Hjónaherbergið hefur aðgang að verönd með garðhúsgögnum með sjávarútsýni, fataherbergi og sér baðherbergi. Annað glæsilegt baðherbergi er á sömu hæð.
Á þakveröndinni er heitur pottur þar sem hægt að njóta sjávar- og fjallaútsýnis. Húsið selst með öllum húsgögnum og húsbúnaði.

Við erum í samstarfi við trausta fasteignasölu á Tenerife sem fylgir kaupendum eftir í gegnum kaupferlið.
Skoðið fjölbreyttar eignir til sölu á Tenerife á gimli.is


Viðbótarupplýsingar:
Ofan á kaupverð leggst u.þ.b. 10% skattur ásamt kostnaði við þinglýsingu

Nánari upplýsingar veitir Daði Runólfsson Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma milli  kl. 9:00 og 17:00 alla virka daga. 6981164, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected]

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.