Um okkur

Gimli fasteignasala leggur áherslu á traust og nútímaleg viðskipti.

Það er okkar trú að það skipti öllu máli í fasteignaviðskiptum að viðskiptavinurinn fái trausta og góða þjónustu. Við hjá Gimli höfum stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug. Hjá okkur starfa sérhæfðir og reyndir starfsmenn sem eru boðnir og búnir að veita alla þá þjónustu sem þú átt skilið.

Eigandi er Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse

Hvar erum við?

Gimli er á 2. hæð að Grensásvegi 13, á horni Grensásvegar og Skeifunnar.

Gimli er einnig á Selfossi, Eyravegi 29, 2 hæð.

Við höfum opið frá 10-16 mánudag til föstudaga. Sláðu á þráðinn eða líttu við hjá okkur næst þegar þú átt leið hjá. Við erum alltaf með heitt á könnunni.

Við erum í Félagi fasteignasala

Starfsmenn

Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Eigandi / Löggiltur fasteigna- og skipasali / Þjóðfræðingur
SJÁ NÁNAR
Elín Urður Hrafnberg
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Halla Unnur Helgadóttir
Viðskiptafræðingur/Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Ellert Bragi Sigurþórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Ólafur B. Blöndal
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Daði Runólfsson
MA í alþjóðasamskiptum og Löggiltur fasteigna- og skipasali.
SJÁ NÁNAR
Herdís Valb. Hölludóttir
Löggiltur Fasteignasali og Lögfræðingur
SJÁ NÁNAR
Elín Rósa Guðlaugsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Lilja Hrafnberg
Viðskiptafræðingur/ Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Sigþór Bragason
Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Bárður Tryggvason
Sölustjóri
SJÁ NÁNAR
Kristján Gíslason
Viðskiptafræðingur/ Löggiltur fasteigna- og skipasali
SJÁ NÁNAR
Jón Steinar Brynjarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali.
SJÁ NÁNAR
Ragna Valdís Sigurjónsdóttir
Aðstoðamaður fasteignasala / í löggildingarnámi
SJÁ NÁNAR
Daði Þór Jónsson
Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR